Framkvæmd búvörulaga. Samningur um framleiðslu sauðfjárafurða 1995-2000

26.02.2002

Í skýrslu þessari er farið yfir framkvæmd samnings um framleiðslu sauðfjárafurða sem í gildi var frá 1. október 1995 til 31. desember 2000. Helstu markmið samningsaðilanna voru að auka hagkvæmni og samkeppnishæfni sauðfjárframleiðslu til hagsbóta fyrir sauðfjárbændur og neytendur, að treysta tekjugrundvöll sauðfjárbænda, að ná jafnvægi milli framleiðslu og sölu sauðfjárafurða og að sauðfjárrækt yrði í samræmi við umhverfisvernd.

Framkvæmd búvörulaga. Samningur um framleiðslu sauðfjárafurða 1995-2000 (pdf)

Mynd með færslu