Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands

10.01.2002

Við endurskoðun á bókhaldi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (hér eftir nefnd HTÍ) fyrir árið 2000 vöktu núverandi stjórnendur HTÍ athygli Ríkisendurskoðunar á að kaup og greiðslufyrirkomulag á vörum frá danska fyrirtækinu Dicton, sem selur stofnuninni fullbúin heyrnartæki og varahluti í þau, voru að ýmsu leyti óvenjuleg.

Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (pdf)

Mynd með færslu