Endurskoðun ríkisreiknings 1996

01.11.1997

Í þeirri skýrslu sem hér liggur fyrir er fyrst gerð grein fyrir umfangi endurskoðunar vegna ársins 1996. Að því búnu er vikið stuttlega að afkomu og fjárhagsstöðu ársins hjá A-hluta ríkissjóðs og fyrirtækjum og sjóðum í B-hluta reikningsins. Að lokum er sérstök umfjöllun um athugasemdir sem tengjast efnahagsliðum, ríkissjóðstekjum og athugasemdum sem lúta að rekstri, bókhaldi og fjárreiðum hinna ýmsu stofnana.

Endurskoðun ríkisreiknings 1996 (pdf)

Mynd með færslu