Samanburður á skipulagi og stjórnun skattkerfanna í Noregi, Danmörku, Svíþjóð og á Íslandi. Stjórnsýsluendurskoðun

01.10.1997

Ríkisendurskoðunin í Noregi tók að sér að undirbúa sameiginlegt norrænt stjórnsýsluendurskoðunarverkefni á sviði skatta- og gjaldastjórnsýslu. Minnisblað um þetta var lagt fram á fundi norrænna tengiliða hinn 11. maí 1995. Lagt var til að eftirlit með skattframkvæmd yrði viðfangsefni sameiginlegs norræns stjórnsýslueftirlitsverkefnis.

Samanburður á skipulagi og stjórnun skattkerfanna í Noregi, Danmörku, Svíþjóð og á Íslandi. Stjórnsýsluendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu