Lyfjaeftirlitskerfi Tryggingastofnunar ríkisins og pappírslaus viðskipti við lyfjaverslanir

01.07.1997

Ríkisendurskoðun hefur athugað lyfjaeftirlitskerfi Tryggingastofnunar og fyrirliggjandi áætlanir vegna nýs fyrirkomulags lyfjaviðskipta með tilliti til öryggis og endurskoðunarhæfni, auk þess að kanna starfsumhverfi stofnunarinnar í lyfjamálum. Í greinargerð þessari er greint frá niðurstöðum Ríkisendurskoðunar af þessum athugunum.

Lyfjaeftirlitskerfi Tryggingastofnunar ríkisins og pappírslaus viðskipti við lyfjaverslanir (pdf)

Mynd með færslu