Flugvallarframkvæmdir á árunum 1992-1995 -

01.07.1997

Ríkisendurskoðun hefur gert sérstaka athugun á hvern hátt Flugmálastjórn hefur staðið að framkvæmdum við flugvelli. 

Athugunin fór þannig fram að valið var úrtak framkvæmda áranna 1992 til 1995. Flugmálaáætlanir voru tvær á tímabilinu og gefnar út til tveggja ára í senn á árunum 1992 og 1994. Til skoðunar komu 60 framkvæmdir eða verkáfangar á 16 flugvöllum og nam raunkostnaður þeirra 1,1 milljarði króna.

Flugvallarframkvæmdir á árunum 1992-1995 - (pdf)

Mynd með færslu