Framkvæmd fjárlaga janúar - júní 1997 -

01.07.1997

Samkvæmt 1. grein laga nr. 86/1997 um Ríkisendurskoðun ber stofnuninni að fylgjast með framkvæmd fjárlaga. Skýrsla sú sem hér birtist fjallar um framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins 1997.

Í skýrslunni er gerð grein fyrir afkomu ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins 1997 og er hún borin saman við áætlun innan ársins og afkomu á sama tímabili árið 1996. Enn fremur er gerð grein fyrir framkvæmd lánsfjáráætlunar og launakostnaði hjá A-hluta ríkissjóðs. Að lokum er fjallað um afkomu almannatrygginga og sjúkrahúsa í heild sinni og gerð grein fyrir afkomuhorfum ríkissjóðs í árslok 1997.

Framkvæmd fjárlaga janúar - júní 1997 - (pdf)

Mynd með færslu