Hafnarframkvæmdir

01.01.1997

Ríkisendurskoðun hefur gert sérstaka athugun á því hvernig staðið var að þeim hafnaframkvæmdum sem notið hafa styrks úr ríkissjóði og Hafnamálastofnun hefur umsjón með.

Athugunin fór þannig fram að valið var úrtak framkvæmda samkvæmt hafnaáætlun á árunum 1993 til 1996. Enn fremur komu til skoðunar framkvæmdir í þremur höfnum sem unnar voru á árinu 1992. Loks voru tilteknar framkvæmdir sem ekki voru á hafnaáætlun skoðaðar. Reynt var að láta úrtakið geyma sem flestar tegundir hafnaframkvæmda. Úrtakið tók til 62 framkvæmda í 22 höfnum af alls 391 framkvæmd á nefndu árabili eða tæplega fimmtungur þeirra. 

Hafnarframkvæmdir (pdf)

Mynd með færslu