Stjórnsýsluendurskoðun á Húsnæðisstofnun ríkisins

01.10.1996

Með bréfi félagsmálaráðuneytisins dags. 6. desember 1995 var þess farið á leit við Ríkisendurskoðun að framkvæmd yrði stjórnsýsluendurskoðun á Húsnæðisstofnun ríkisins. Ríkisendurskoðun er heimilt að gera stjórnsýsluendurskoðanir á grundvelli 9. gr. laga nr. 12/1986 um Ríkisendurskoðun, en þar segir að stofnunin geti framkvæmt stjórnsýsluendurskoðun hjá ríkisfyrirtækjum. Í slíkri endurskoðun felist að könnuð er meðferð og nýting á ríkisfé. Skuli stofnunin vekja athygli hlutaðeigandi stjórnvalda á því sem úrskeiðis fer í rekstri og gera tillögur um úrbætur

Stjórnsýsluendurskoðun á Húsnæðisstofnun ríkisins (pdf)

Mynd með færslu