Stjórnsýsluendurskoðun hjá Byggðastofnun

01.09.1996

Að mati Ríkisendurskoðunar skortir verulega á að stofnunin hafi markað skýra stefnu um það hvar eigi að styrkja byggð á landinu, af hvaða ástæðu og með hvaða hætti. Skýr stefna og markviss framkvæmd þeirrar stefnu gerir stofnuninni kleift að fylgjast með því hvort árangur af starfi hennar er í samræmi við þau markmið sem að var stefnt og er vísbending um hvert beri að stefna í framtíðinni.

Stjórnsýsluendurskoðun hjá Byggðastofnun (pdf)

Mynd með færslu