Stjórnsýsluendurskoðun hjá utanríkisráðuneyti

01.05.1996

Hér á eftir fara niðurstöður af athugun Ríkisendurskoðunar á skipulagi og starfsemi utanríkisþjónustunnar, en utanríkisþjónustan greinist í meginatriðum í ráðuneytið í Reykjavík, tíu sendiráð, þrjár fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og aðalræðisskrifstofu. Auk þess heyra ýmsar stofnanir og nefndir undir utanríkisráðuneytið eða eru tengdar því. Jafnframt er fjallað um í þessu samhengi rekstrarmál ráðuneytisins, flutningsskyldu, starfskjör, starfsmannamálefni og starfsemi tveggja stofnana sem tengjast beint utanríkisráðuneytinu, Útflutningsráð Íslands og Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Í sérstökum köflum hér á eftir fer svo almenn umfjöllun um einstaka þætti.

Stjórnsýsluendurskoðun hjá utanríkisráðuneyti (pdf)

Mynd með færslu