Greinargerð um sumarlokanir sjúkrahúsa

01.05.1996

Við athugun á áhrifum sumarlokana sjúkrastofnana kannaði Ríkisendurskoðun fyrst og fremst þær breytingar sem orðið hafa á kostnaði, þjónustu og vinnuálagi hjá nokkrum stærstu sjúkrahúsum landsins yfir fimm ára tímabil. Þau sjúkrahús sem athugunin náði til voru Ríkisspítalar, Borgarspítali, Landakotsspítali, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og St. Jósefsspítali í Hafnarfirði. Þá var sjónum beint að afleiðingum lokananna á aðra þætti en þá sem beint tengjast rekstri umræddra sjúkrahúsa. 

Greinargerð um sumarlokanir sjúkrahúsa (pdf)

Mynd með færslu