Framkvæmd fjárlaga árið 1995 -

01.03.1996

Í skýrslunni er fyrst gerð grein fyrir lánsfjárþörf og afkomu ríkissjóðs á árinu 1995. Því næst eru tekjur ríkissjóðs bornar saman við fjárlög, fjárheimildir og fyrra ár. Í kafla sem kemur þar á eftir er samsvarandi umfjöllun um gjöld ríkissjóðs á árinu. Sem fyrr er fjallað sérstaklega um útgjöld vegna almannatrygginga og atvinnuleysisbóta. Að þessu sinni er að auki rakin þróun ríkisframlaga til almannatryggingkerfisins síðustu fjögur árin. Vikið er að framkvæmd lánsfjárlaga og rakin þróun á fjölda ársverka og launakostnaði ríkissjóðs á árinu 1995.

Framkvæmd fjárlaga árið 1995 - (pdf)

Mynd með færslu