Stjórnsýsluendurskoðun hjá Sjúkrahúsi Suðurnesja, Sjúkrahúsi Suðurlands, Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað og Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði

01.12.1995

Á árinu 1995 ákvað Ríkisendurskoðun að gera stjórnsýsluendurskoðun á fjórum sjúkrahúsum á landsbyggðinni. Um er að ræða Sjúkrahús Suðurnesja, Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði, Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað og Sjúkrahús Suðurlands. Stjórnsýsluendurskoðun þessi er framhald af hliðstæðri úttekt stofnunarinnar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sjúkrahúsinu á Húsavík og Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum og kom skýrsla um efnið út í árslok 1994

Stjórnsýsluendurskoðun hjá Sjúkrahúsi Suðurnesja, Sjúkrahúsi Suðurlands, Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað og Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði (pdf)

Mynd með færslu