Framkvæmd fjárlaga janúar – júní 1995

01.07.1995

Fjárlög taka sem kunnugt er til ríkissjóðs og all flestra ríkisstofnana. Hins vegar ná greiðsluuppgjör ríkisbókhalds, sem lögð eru til grundvallar við athuganir Ríkisendurskoðunar aðeins til greiðslna í og úr ríkissjóði, þ.e. til hreyfinga á sjóði og banka- og viðskiptareikningum sem eru í umsjón ríkisféhirðis og ríkisbókhalds. Ýmsar stofnanir sem teljast til A-hluta fjárlaga hafa sjálfstæðan fjárhag og sýnir greiðsluuppgjör því aðeins framlög úr ríkissjóði til þeirra. Þá falla stofnanir B-hluta fjárlaga utan greiðsluuppgjöra nema að því leyti sem snertir framlög úr ríkissjóði. Af þessu leiðir m.a. að eftirlit með framkvæmd fjárlaga er ekki jafn yfirgripsmikið og æskilegt væri að mati Ríkisendurskoðunar. 

Framkvæmd fjárlaga janúar – júní 1995 (pdf)

Mynd með færslu