Framkvæmd fjárlaga árið 1994

01.03.1995

Í skýrslunni er fyrst gerð grein fyrir lánsfjárþörf og afkomu ríkissjóðs á árinu 1994. Í tengslum við þá umfjöllun er vikið að þróun tekna og gjalda ríkissjóðs frá árinu 1990. Í 2. kafla eru tekjur ríkissjóðs bornar saman við fjárlög, fjárheimildir svo og tekjur fyrra árs. Í 3. kafla er fjallað um gjöld ríkissjóðs á árinu. Í því sambandi eru tilgreindar breytingar sem urðu á fjárheimildum einstakra ráðuneyta og fjárlagaliða frá því fjárlög voru samþykkt. Einnig eru gjöld borin saman við fjárlög, fjárheimildir svo og gjöld fyrra árs. Í 4. kafla er fjallað um útgjöld almannatryggingakerfisins og Atvinnuleysistryggingasjóðs. Í 5. kafla er þróun ársverka og launakostnaðar ríkissjóðs á árinu 1994 rakin stuttlega.

Framkvæmd fjárlaga árið 1994 (pdf)

Mynd með færslu