Endurskoðun ríkisreiknings 1994

01.03.1995

Í þeirri skýrslu sem hér liggur fyrir er gerð grein fyrir endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 1994. Er það í áttunda skipti sem Ríkisendurskoðun sendir frá sér slíka skýrslu. Skýrslan er sem fyrr að meginefni til byggð á þeim endurskoðunarskýrslum sem stofnunin hefur látið frá sér fara á árinu. Ríkisendurskoðun birtir ekki opinberlega skýrslur um endurskoðun á einstökum stofnunum ríkisins. Þess í stað hefur sú leið verið valin að gera Alþingi grein fyrir helstu niðurstöðum af endurskoðuninni í sérstakri skýrslu í lok ársins. 

Endurskoðun ríkisreiknings 1994 (pdf)

Mynd með færslu