Endurskoðun ríkisreiknings 1993

01.12.1994

Ríkisendurskoðun hefur árlega frá 1987 tekið saman sérstaka skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings og lagt fyrir Alþingi. Þessar skýrslur, sem miðað er við að komi að jafnaði út samhliða ríkisreikningi, eru að meginefni til byggðar á skýrslum um endurskoðun einstakra stofnana. Auk þess hefur þar verið fjallað um niðurstöðutölur ríkisreiknings og ýmis atriði varðandi tekjur og efnahag ríkissjóðs. Skýrsla sem yfirskoðunarmenn ríkisreiknings semja um störf sín er birt með skýrslu Ríkisendurskoðunar.

Endurskoðun ríkisreiknings 1993 (pdf)

Mynd með færslu