Framkvæmd fjárlaga janúar – júní 1994

01.08.1994

Í skýrslunni er gerð grein fyrir afkomu ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins 1994 og hún borin saman við áætlanir innan ársins og afkomu hans á sama tímabili á árinu 1993. Gerð er grein fyrir framkvæmd lánsfjáráætlunar og þróun launakostnaðar hjá A-hluta ríkissjóðs á nefndu tímabili. Ennfremur er fjallað um afkomu almannatrygginga, kostnað vegna atvinnuleysisbóta og ábyrgð ríkisins á launagreiðslum gjaldþrota fyrirtækja. Þá er lagt mat á afkomuhorfur framangreindra viðfangsefna og sjúkrahúsa í Reykjavík til ársloka.

Framkvæmd fjárlaga janúar – júní 1994 (pdf)

Mynd með færslu