Skýrsla um framkvæmd búvörulaga árin 1988–1993

01.03.1994

Ríkisendurskoðun hefur athugað hvernig framkvæmd búvörulaga nr. 46/1985 var háttað á árunum 1988-1993. Má líta á þá skýrslu sem hér birtist sem framhald skýrslu sem stofnunun gaf út árið 1989 og fjallaði um framkvæmd laganna til þess tíma. Í henni er rakinn aðdragandinn að setningu búvörulaganna, fjallað er um ákvæði laganna og þeirra samninga sem gerir hafa verið um búvöruframleiðsluna. Einnig er vikið að þróun búvöruframleiðslunnar á gildistíma laganna, aðlögun hennar að innanlandsmarkaði og að kostnaði ríkisins vegna búvörulaga. 

Skýrsla um framkvæmd búvörulaga árin 1988–1993 (pdf)

Mynd með færslu