Stórnsýsluendurskoðun á embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli

01.01.1994

Ríkisendurskoðun telur að vel hafi tekist að bæta fjárhagslega rekstur embættisins á síðustu árum með aðhaldsaðgerðum. Hins vegar hafi verið of nálægt embættinu gengið með kröfum um sparnað á árinu 1994. Hafi bæði embættin, ráðuneytið og Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, átt að hafa gert sér grein fyrir því. Lagt er til að embættið fái viðbótarfjárveitingu vegna hallans á árinu 1994.

Stórnsýsluendurskoðun á embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli (pdf)

Mynd með færslu