Greiðslur opinberra aðila o.fl. til lækna á árinu 1992 -

01.12.1993

Greiðslur til lækna grundvallast á margvíslegum samningum og gjaldskrám sem ríkið eða heilbrigðisstofnanir hafa gert við þá. Fjölmargir aðilar koma að framkvæmd og gerð samninga þessara. Þegar upp er staðið eru það að jafnaði tveir aðilar sem bera meginhluta kostnaðar við laun lækna, þ.e.a.s. ríkissjóður og sjúklingurinn. Upplýsingar í skýrslu þessari ná til 854 starfandi lækna í landinu en stofnuninni bárust upplýsingar um greiðslur til 1.089 lækna.

Greiðslur opinberra aðila o.fl. til lækna á árinu 1992 - (pdf)

Mynd með færslu