Stjórnsýsluendurskoðun hjá Framleiðnisjóði landbúnaðarins -

01.11.1993

Það er álit Ríkisendurskoðunar að lagatexti sá er fjallar um starfsemi Framleiðnisjóðs sé mjög rúmur og almennt orðaður. Telja verður að það hafi á sinn hátt komið í veg fyrir að stjórn sjóðsins hafi getað sinnt hlutverki sínu á nægilega markvissan hátt. Ennfremur telur Ríkisendurskoðun að stjórn Framleiðnisjóðs þurfi að móta mun ítarlegri starfsreglur en nú eru fyrir hendi einkum í ljósi þess hve lagafyrirmælin eru almenn.

Stjórnsýsluendurskoðun hjá Framleiðnisjóði landbúnaðarins - (pdf)

Mynd með færslu