Framkvæmd fjárlaga janúar – september 1993

01.03.1993

Eitt af hlutverkum Ríkisendurskoðunar lögum samkvæmt er að fylgjast með framkvæmd fjárlaga og gefa Alþingi skýrslu um það mál. Í því felst að stofnunin ber ákvæði fjárlaga um tekjur og gjöld ríkisins saman við greiðsluhreyfingar ársins. Slík athugun hefur farið fram þegar sex og níu mánuðir eru liðnir af árinu og í árslok. Jafnframt hefur verið gerð grein fyrir breytingum á greiðslum miðað við sama tímabil árið á undan.

Framkvæmd fjárlaga janúar – september 1993 (pdf)

Mynd með færslu