Skýrsla um bifreiðamál ríkisins

01.11.1992

Ríkisendurskoðun hefur gert úttekt á bifreiðamálum ríkisins. Í þeirri úttekt var m.a. leitast við að meta þann kostnað sem hlýst af bifreiðanotkun ríkisins og bifreiðaeign þess. Markmið úttektarinnar var að fá fram hver heildarkostnaður ríkisins væri vegna bifreiðamála og hvort haga mætti þessum málum á hagkvæmari hátt.

Skýrsla um bifreiðamál ríkisins (pdf)

Mynd með færslu