Skýrsla um vinnureglur við gerð skilamats opinberra framkvæmda

01.03.1990

Á undanförnum 20 árum frá setningu laga um opinberar framkvæmdir hafa verið gerðar margar tilraunir til þess að setja og koma í framkvæmd reglum um skilamat fyrir opinberar framkvæmdir en án mikils árangurs. Með sameiginlegu átaki Ríkisendurskoðunar og hlutaðeigandi aðila er nú gerð enn ein tilraun.

Í þessari greinargerð er að finna þær vinnureglur sem Ríkisendurskoðun telur að fara eigi eftir við gerð skilamats. Þessar vinnureglur eru að mestu leyti unnar upp úr drögum og tillögum sem gerðar hafa verið á undanförnum árum.

Skýrsla um vinnureglur við gerð skilamats opinberra framkvæmda (pdf)

Mynd með færslu