Skýrsla um kaup ríkisins á fasteign að Laugavegi 162 fyrir Þjóðskjalasafn Íslands

01.07.1988

Athugun Ríkisendurskoðunar bendir til þess að kaupin á húseigninni Laugavegur 162 hafi verið hagkvæmur kostur til lausnar á húsnæðismálum Þjóðskjalasafnsins m.v. að fullnægja eigi lögum um þjónustuhlutverk Þjóðskjalasafnsins nú og kaupverð hafi verið viðunandi miðað við efnislegt verðmæti húsanna. Þessi niðurstaða á að sjálfsögðu þó aðeins við að lokið verði við nauðsynlegar breytingar og endurbætur til að hægt verði að nýta húsnæðið eins og til var ætlast.

Skýrsla um kaup ríkisins á fasteign að Laugavegi 162 fyrir Þjóðskjalasafn Íslands (pdf)

Mynd með færslu