Sýslumaðurinn á Vesturlandi - endurskoðunarskýrsla 2020

15.12.2021

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Sýslumannsins á Vesturlandi fyrir árið 2020. Ársreikningur Sýslumannsins á Vesturlandi var síðast endurskoðaður 2016 vegna ársins 2015.

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - endurskoðunarskýrsla 2020 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

Niðurstöður endurskoðunar hjá Sýslumanninum á Vesturlandi voru án athugasemda.

Bent er á að bæta þarf skjalfestingu verkferla tengda fjármálum og innra eftirliti stofnunarinnar.

Lykiltölur

Tekjur 2020 (í m.kr.)
Gjöld 2020 (í m.kr.)
Þróun tekna og gjalda 2015-2020