Eftirfylgni: Skuldbindandi samningar átta ráðuneyta

18.04.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar hvorki ábendingu sína til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 um eftirlit og eftirfylgni með skuldbindandi samningum né ábendingu til umhverfis- og auðlindaráðuneytis um meðferð upplýsinga frá aðilum slíkra samninga.

Eftirfylgni: Skuldbindandi samningar átta ráðuneyta (pdf)

Mynd með færslu