Lögreglustjórinn á Suðurlandi - endurskoðunarskýrsla 2020

04.02.2022

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings embættis Lögreglustjórans á Suðurlandi fyrir árið 2020. 

Endurskoðun ársreiknings embættis lögreglustjórans á Suðurlandi var síðast unnin 2017 vegna ársins 2016

Lögreglustjórinn á Suðurlandi - endurskoðunarskýrsla 2020 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

  1. Bílaleigubifreiðar
    Gerð er athugasemd við að ekki hefur verið aflað samþykkis bílanefndar fyrir langtíma rekstrarleigu lögreglubifreiða embættisins sbr. 4. gr. reglugerðar nr. 1281/2014 um bifreiðamál ríkisins.
  2. Innkaupakort
    Lagt er til að settar séu skriflegar reglur um innkaupakort, afstemmingu þeirra og samþykki reikninga sem tilheyra kortauppgjörum. Fella þarf og 1 2 loka þeim kortum sem ekki eru í notkun.

Lykiltölur

Þróun tekna og gjalda 2015-2020
Tekjur (m.kr.)
Gjöld (m.kr)
Eigið fé í lok árs