Eftirfylgni: Samningar um æskulýðsmál

16.04.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki þrjár ábendingar sem stofnunin beindi til mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2015. Þær lutu að því að setja þyrfti heildarstefnu um æskulýðsrannsóknir, vanda betur til samninga ráðuneytisins um styrki eða kaup á vörum og þjónustu og hafa ferlið við gerð þjónustusamninga og veitingu styrkja gagnsætt og opið.

Eftirfylgni: Samningar um æskulýðsmál (pdf)

Mynd með færslu