Lögreglustjórinn á Vesturlandi - endurskoðunarskýrsla 2020

04.02.2022

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings hjá embætti Lögreglustjórans á Vesturlandi fyrir árið 2020.

Endurskoðun ársreiknings embættis Lögreglustjórans á Vesturlandi var síðast framkvæmd árið 2016 fyrir árið 2015.

Lögreglustjórinn á Vesturlandi - endurskoðunarskýrsla 2020 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

  1. Bílaleigubifreiðar
    Gerð er athugasemd við að ekki hefur verið leitað eftir samþykki bílanefndar fyrir langtíma rekstrarleigu lögreglubifreiða embættisins eins og 4. gr. reglugerðar nr. 1281/2014 kveður á um.
  2. Innkaupakort
    Fella þarf niður innkaupakort þeirra starfsmanna sem eru hættir og loka þeim kortum sem ekki eru í notkun.  Æskilegt er að embættið sé með skriflegar reglur um notkun innkaupakorta og samþykki undirliggjandi reikninga.
  3. Innra eftirlit
    Skjalfesta þarf verklagsreglur verkferla sem lúta að fjármálum og rekstri

Lykiltölur

Þróun tekna og gjalda 2015-2020
Tekjur (m.kr.)
Gjöld (m.kr.)
Eigið fé í árslok