Tryggingastofnun Íslands - endurskoðunarskýrsla 2020

22.02.2022

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Tryggingastofnunar ríkisins fyrir árið 2020. Ársreikningur Tryggingastofnunar ríkisins var síðast endurskoðaður 2017 vegna ársins 2016.

Tryggingastofnun Íslands - endurskoðunarskýrsla 2020 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

Yfirdráttur á bankareikningum
Gerð er athugasemd við yfirdrátt stofnunarinnar á bankareikningum í Seðlabanka Íslands í árslok 2020 en samkvæmt reglum er A-hluta stofnunum óheimilt að vera með slíkan yfirdrátt. Á móti er stofnunin með inneign hjá ríkissjóði. Lagt er til að rætt verði við Fjársýslu ríkisins um bætta sjóðsstýringu þannig að ekki þurfi að koma til yfirdráttar á bankareikningum.

Lykiltölur

Þróun tekna og gjalda 2017-2020
Tekjur (m.kr)
Gjöld (m.kr.)
Eigið fé í lok árs