Umboðsmaður skuldara - endurskoðunarskýrsla 2021

04.10.2022

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Umboðsmanns skuldara fyrir árið 2021. Ársreikningur Umboðsmanns skuldara  hefur ekki verið skoðaður undanfarin ár. 

Umboðsmaður skuldara - endurskoðunarskýrsla 2021 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

Gerð er athugasemd við færslu áfallinna skuldbindinga vegna fjárhagsaðstoðar í gjaldþrotaskiptum. Mælst er til þess að skuldbindingarnar verði rétt uppfærðar í fjárhagsbókhaldi embættisins og nánari reglur um gildistíma slíkra skuldbindinga verði settar.

Lykiltölur

Þróun tekna og gjalda 2017-2021
Tekjur 2021 (m.kr.)
Gjöld 2021 (m.kr.)
Eigið fé í árslok hvers árs