Skýrslur með niðurstöðum endurskoðunar og athugana sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Efni frá og með árinu 2022 sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum kirkjugarða, stjórnmálasamtaka og frambjóðenda er að finna á skilalista Ríkisendurskoðunar en eldra efni er að finna hér.