Nýjustu fréttir og tilkynningar
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi þar sem fjallað er um stefnu stjórnvalda, skipulag þjónustu,...
Með bréfi dags. 8. apríl 2022 hefur Ríkisendurskoðun fallist á beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins um úttekt á útboði og sölu ríkisins...
Af 237 kirkjugörðum skiluðu 181 garðar ársreikningum 2020 til Ríkisendurskoðunar og eru það ívið slakari skil en árið áður.
Samkvæmt ársreikningunum...
Listi yfir skil þátttakenda Listi yfir þátttakendur í forvali, flokksvali, persónu- eða prófkjöri stjórnmálasamtaka sem hafa skilað upplýsingum vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Sjá nánar
Listi yfir þátttakendur í forvali, flokksvali, persónu- eða prófkjöri stjórnmálasamtaka sem hafa skilað upplýsingum vegna sveitarstjórnarkosninga 2022
Áskrift að efni Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar Sjá nánar
Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðandi starfar á vegum Alþingis og er trúnaðarmaður þess samkvæmt lögum nr. 46/2016. Hann er sjálfstæður og engum háður í störfum sínum.
Allt útgefið efni
Þann 25. nóvember 2020 samþykkti Alþingi beiðni um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um geðheilbrigðisþjónustu í landinu. Þar skyldi fjallað um stefnu stjórnvalda, skipulag þjónustu, kostnað...
25.04.2022
Alþingi samþykkti beiðni um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um Landhelgisgæslu Íslands þann 8. desember 2020, sbr. þskj. 497 – 383. mál.
Í greinargerð beiðninnar er vikið að mikilvægi...
23.02.2022
Ríkisendurskoðun ákvað síðla árs 2020 að hefja stjórnsýsluúttekt á stærðarhagkvæmni stofnana ráðuneyta Stjórnarráðs Íslands. Tímamörk úttektarinnar miðuðust...
22.02.2022