Ríkisendurskoðandi starfar á vegum Alþingis og er trúnaðarmaður þess samkvæmt lögum nr. 46/2016. Hann er sjálfstæður og engum háður í störfum sínum.
Alþingi samþykkti beiðni um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um starfsemi Vegagerðarinnar 18. janúar 2021. Með vísun til 17. gr. laga nr. 46/2016 um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga var...