Nýjustu fréttir og tilkynningar
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á framkvæmda- og rekstrarkostnaði Landeyjahafnar. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar...
Guðmundur Björgvin Helgason var kjörinn ríkisendurskoðandi á Alþingi þann 9. júní sl. og er sjötti einstaklingurinn til að gegna embættinu. Guðmundur hefur verið...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi þar sem fjallað er um stefnu stjórnvalda, skipulag þjónustu,...
Listi yfir skil þátttakenda Listi yfir þátttakendur í forvali, flokksvali, persónu- eða prófkjöri stjórnmálasamtaka sem hafa skilað upplýsingum vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Sjá nánar
Listi yfir þátttakendur í forvali, flokksvali, persónu- eða prófkjöri stjórnmálasamtaka sem hafa skilað upplýsingum vegna sveitarstjórnarkosninga 2022
Áskrift að efni Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar Sjá nánar
Þú getur skráð þig á póstlista til þess að fá sendar nýjustu fréttir Ríkisendurskoðunar
Ríkisendurskoðandi starfar á vegum Alþingis og er trúnaðarmaður þess samkvæmt lögum nr. 46/2016. Hann er sjálfstæður og engum háður í störfum sínum.
Allt útgefið efni
Ríkisendurskoðun ákvað haustið 2021 að hefja stjórnsýsluúttekt á framkvæmda- og rekstrarkostnaði Landeyjahafnar. Tilkynnt var um úttektina í september 2021. Úttektin var unnin að frumkvæði ríkiendurskoðanda...
14.06.2022
Þann 25. nóvember 2020 samþykkti Alþingi beiðni um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um geðheilbrigðisþjónustu í landinu. Þar skyldi fjallað um stefnu stjórnvalda, skipulag þjónustu, kostnað...
25.04.2022
Alþingi samþykkti beiðni um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um Landhelgisgæslu Íslands þann 8. desember 2020, sbr. þskj. 497 – 383. mál.
Í greinargerð beiðninnar er vikið að mikilvægi...
23.02.2022