Skuldbindandi samningar ráðuneyta og styrkveitingar ríkissjóðs á árinu 2006

Almennt

16.03.2007

Í þessari greinargerð Ríkisendurskoðunar eru teknar saman upplýsingar um skuldbindandi samninga sem íslenska ríkið gerði árið 2006 við aðila utan kerfisins sem veita þriðja aðila þjónustu, fjölda þeirra og fjárhæðirnar sem þeir fela í sér. Jafnframt er gerð grein fyrir því verklagi sem notað er við ákvörðun og eftirlit með samningunum. Að lokum setur Ríkisendurskoðun fram ábendingar sínar um æskilegt vinnulag í þessu samhengi.

Sjá nánar