Sigurður Þórðarson: Opinber stjórnsýsla. Nokkur grundvallaratriði

Almennt

11.03.2005

Í þessu erindi ræðir Sigurður Þórðarson um ýmis atriði sem varða arðsemi góðrar stjórnsýslu og hvernig tryggja megi slíka arðsemi. Sérstaklega er fjallað um íslenska stjórnsýslu, skilvirkni hennar og árangur við að sinna verkefnum sínum.

Erindið var upphaflega flutt á morgunverðarráðstefnunni Arðsemi góðrar stjórnsýslu sem fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ héldu 9. mars 2005.

Sjá nánar