Kostnaður og skilvirkni kennaramenntunar. Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri

27.02.2017

Að mati Ríkisendurskoðunar hafa stjórnvöld ekki hugað nægilega vel að dvínandi aðsókn í kennaranám og aðsteðjandi hættu á kennaraskorti.

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að grípa til aðgerða til að sporna við þessari þróun svo að framfylgja megi markmiðum laga nr. 87/2008 um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla.

Kostnaður og skilvirkni kennaramenntunar. Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri (pdf)

Mynd með færslu