Endurskoðun ríkisreiknings 2022

17.01.2024

Ríkisreikningur vegna ársins 2022 var gefinn út 4. september 2023 undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag og er áritun hans á bls. 17 og 18 í ríkisreikningi. Áritun ríkisendurskoðanda er án fyrirvara en með ábendingu um stöðu innleiðingar alþjóðlegra reikningsskila fyrir opinbera aðila (IPSAS).

Endurskoðunarskýrsla Ríkisendurskoðunar vegna ríkisreiknings 2022 var kynnt fjárlaganefnd Alþingis þann 17. janúar 2024.

Endurskoðun ríkisreiknings 2022 (pdf)

Mynd með færslu