Loftgæði á Íslandi - umhverfi og heilsa

12.12.2016

Íslensk stjórnvöld hafa ekki markað formlega stefnu um loftgæði. Áherslur þeirra birtast fyrst og fremst í lögum og reglugerðum sem taka mið af tilskipunum Evrópu-sambandsins. Þær leggja þar með grunninn að viðmiðum og formlegri tilhögun loft-gæðamála hér á landi. Engin áætlun hefur heldur verið sett um loftgæði á Íslandi þótt ákvæði þar að lútandi hafi verið sett inn í lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir í árslok 2013.

Loftgæði á Íslandi - umhverfi og heilsa (pdf)

Mynd með færslu