Vegagerðin. Skipulag og samruni

03.11.2016

Ríkisendurskoðun telur erfitt að meta ávinning þeirrar stofnanaskipunar samgöngu-mála sem var komið á í júlí 2013. Þá voru með samruna Vegagerðarinnar, Siglingastofnunar Íslands, Flugmálastjórnar Íslands og Umferðarstofu myndaðar tvær stofnanir. Annars vegar kom framkvæmdastofnun undir heiti Vegagerðarinnar og hins vegar stjórnsýslustofnun samgöngumála, þ.e. Samgöngustofa. Með þessari breytingu átti að ná fram faglegum ávinningi, rekstrarlegri hagræðingu og skýrari verkaskiptingu.

Vegagerðin. Skipulag og samruni (pdf)

Mynd með færslu