Eftirfylgni: Eftirlit með skuldum og fjármagnskostnaði ríkisstofnana

23.10.2015

Í þessari úttekt fylgir Ríkisendurskoðun eftir fjórum ábendingum í skýrslunni Eftirlit með skuldum og fjármagnskostnaði ríkisstofnana (nóvember 2012). Leitast var við að meta hvort og þá hvernig fjármála- og efnahagsráðuneyti og Fjársýsla ríkisins hefðu brugðist við þeim ábendingum sem beint var til þeirra.

Til að gæta samræmis við skýrsluna frá árinu 2012 tekur þessi skýrsla ekki til skulda ríkissjóðs, safn-, fram-kvæmda- eða millifærsluliða í fjárlögum eða Vegagerðarinnar en skuldir vegna sam-gönguframkvæmda hafa verið færðar hjá henni frá 1. janúar 2011.

Eftirfylgni: Eftirlit með skuldum og fjármagnskostnaði ríkisstofnana (pdf)

Mynd með færslu