Rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands

30.03.2015

Í október 2013 hóf Ríkisendurskoðun úttekt á rekstri sendiskrifstofa Íslands en hlé varð á þeirri vinnu frá nóvember 2013 til mars 2014 vegna verkefnastöðu stofnunar-innar. Rekstur sendiskrifstofa var kannaður, m.a. með tilliti til áhrifa gengis- og verð-lagsbreytinga. Einnig var athugað hvernig staðið væri að gerð áætlana og eftirfylgni með þeim. Þá voru skipulag og framkvæmd mannauðsmála skoðuð, s.s. þróun starfs-mannafjölda og flutningur starfsmanna milli sendiskrifstofa og utanríkisráðuneytis.

Rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands (pdf)

Mynd með færslu