Eftirfylgni: Hólaskóli - Háskólinn á Hólum

21.10.2014

Árið 2011 gerði Ríkisendurskoðun úttekt á hlutverki og verkefnum Háskólans á Hólum og stöðu hans innan háskólakerfisins. Í ljósi þess hvað fjárhagsstaða skólans var alvar-leg var einnig fjallað um rekstur hans og efnahag. Niðurstöður úttektarinnar birtust í skýrslunni Hólaskóli – Háskólinn á Hólum (nóvember 2011).

Í þessari eftirfylgniskýrslu er leitast við að meta hvort og þá hvernig mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur brugðist við sjö ábendingum sem beint var til þess í skýrslunni árið 2011 og hvernig Háskólinn á Hólum hefur brugðist við þremur ábendingum sem beint var til hans.

Eftirfylgni: Hólaskóli - Háskólinn á Hólum (pdf)

Mynd með færslu