Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Stjórnarráðið

24.09.2014

Á árunum 2006-2009 kannaði Ríkisendurskoðun tiltekna þætti innra eftirlits hjá aðal-skrifstofum ráðuneyta og skilaði samtals ellefu skýrslum um málið. Árið 2011 fylgdi stofnunin skýrslunum eftir og áréttaði þá sjö ábendingar sem ekki hafði verið brugðist við. Þær beindust að fimm ráðuneytum (nú fjórum). Að auki beindi stofnunin einni nýrri ábendingu til fjármálaráðuneytis (nú fjármála- og efnahagsráðuneyti).

Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Stjórnarráðið (pdf)

Mynd með færslu