Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlagaárin 2012-2014

25.06.2014

Úttekt Ríkisendurskoðunar beindist að úthlutun forsætisráðuneytis af eftirtöldum fjár-lagaliðum árin 2012–14: 01-281 Atvinnuuppbygging og fjölgun vistvænna starfa; 01-283 Græna hagkerfið, ýmis verkefni; 01-305 Græna hagkerfið og verkefni tengd vernd sögulegra og menningartengdra byggða og fornleifa o.fl.

Tvær ríkisstjórnir hafa setið á tímabilinu. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sat frá 10. maí 2009 til 22. maí 2013 en síðan þá hefur ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálf-stæðisflokks verið við völd.

Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlagaárin 2012-2014 (pdf)

Mynd með færslu