Framkvæmdasýsla ríkisins

20.06.2014

Í nóvember 2013 hóf Ríkisendurskoðun frumkvæðisúttekt á Framkvæmdasýslu ríkisins. Þar sem þá var ráðgert að sameina Framkvæmdasýslu ríkisins og Fasteignir ríkissjóðs og leggja fram frumvarp á Alþingi um nýja skipan fasteigna- og framkvæmdamála ríkisins á árinu 2014 var ekki talið rétt að horfa til allrar starfsemi stofnunarinnar heldur einungis til tiltekinna þátta sem fyrirhugaðar breytingar hefðu lítil áhrif á.

Framkvæmdasýsla ríkisins (pdf)

Mynd með færslu