Eftirfylgni: Innkaupastefna ráðuneyta (2010)

04.11.2013

Í þessari úttekt er fylgt eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar Innkaupastefna ráðuneyta (febrúar 2010). Sú skýrsla var hluti af stærri úttekt stofnunarinnar á kaupum ríkisins og stofnana þess á vörum og þjónustu. Markmið hennar var í senn að efla samtímaeftirlit Ríkisendurskoðunar og auka aðhald með rekstri ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja ríkisins. Í skýrslunni Innkaupastefna ráðuneyta var einkum hugað að fylgni ráðuneyta við innkaupastefnu ríkisins.

Eftirfylgni: Innkaupastefna ráðuneyta (2010) (pdf)

Mynd með færslu