Þjóðskrá Íslands

11.09.2013

Í mars 2013 hóf Ríkisendurskoðun að beiðni innanríkisráðuneytis forkönnun á því hvernig rekstur Þjóðskrár Íslands hefur gengið frá því að stofnunin varð til með sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands 1. júlí 2010. Ástæða þess að ráðuneytið fór
fram á þetta svo stuttu eftir sameiningu var einkum sú að rekstrarkostnaður Þjóðskrár Íslands hefur aukist og starfsmönnum fjölgað en ekki var gert ráð fyrir því.

Þjóðskrá Íslands (pdf)

Mynd með færslu